Irisflotta.com

þriðjudagur, október 26, 2004

Nú er ég að fara að verða þvílíkt virk aftur á þessu bloggi. Er að vinna í lúkkinu og svona so bare with me.

miðvikudagur, október 13, 2004

Verkfall

Rosalega er leiðinlegt að vera kennari í kennaraverkfalli. Það er nákvæmlega ekkert að gerast í umræðum samninganefndanna og á meðan sitjum við kennarar eftir með sárt ennið full af kvíða yfir því að byrja aftur að kenna, enda verða börnin áreiðanlega brjáluð þegar þau loks byrja aftur.