Irisflotta.com

föstudagur, júlí 11, 2003

Stelpan er í sumarfríi og nennir ekki að eyða miklum tíma fyrir framan tölvuna. Sumarið er búið að vera hreinasta snilld hingað til. Skyndihugmyndir eins og sund á Selfossi hafa verið framkvæmdar og margt skemmtilegt brallað. Er í hálfgerðu bloggverkfalli meðan sólin lætur sjá sig. Mun pósta öðru hverju í sumar en af fullum krafti þegar skólinn byrjar aftur í haust. Njótið sólarinnar á meðan og hættið að hanga yfir tölvunni. (Ekki illa meint Mist)...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home